Tréfag ehf. er verktakafyrirtæki sem stofnað var árið 1991 og er staðsett í Kópavoginum. Fyrstu árin var fyrirtækið á almennum byggingamarkaði og tók að sér ýmiss verkefni . Fyrirtækið óx og dafnaði og hefur frá árinu 1995 sérhæft sig
í íbúðarbyggingum og síðar meir einnig í iðnaðar- og verslunarhúsnæðum. Tréfag ehf. hefur reist yfir 130 íbúðir í formi fjölbýlishúsa af ýmsum stærðum og gerðum á höfuðborgarsvæðinu, allar unnar eftir viðurkenndum stöðlum.